28. september–4. október
2. MÓSEBÓK 29–30
Söngur 32 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Framlag til Jehóva“: (10 mín.)
2Mó 30:11, 12 – Jehóva sagði Móse að taka manntal. (it-2-E 764–765)
2Mó 30:13–15 – Allir sem voru skrásettir gáfu framlag til Jehóva. (it-1-E 502)
2Mó 30:16 – Framlagið var notað „til að greiða fyrir þjónustuna í samfundatjaldinu“. (w11-E 1.11. 12 gr. 1–2)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 29:10 – Hvaða merkingu hafði það þegar prestarnir áttu að „leggja hendur sínar á höfuð nautkálfsins“? (it-1-E 1029 gr. 4)
2Mó 30:31–33 – Hvers vegna var það glæpur sem varðaði dauðarefsingu að gera heilaga smurningarolíu og bera hana á óvígðan mann? (it-1-E 114 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 29:31–46 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum þegar þú boðar trúna í dyrasíma eða myndavél. (Ef það eru ekki myndavélar eða dyrasímar á starfsvæðinu þínu skaltu boða húsráðanda trúna í gegnum lokaðar dyr.) (th þjálfunarliður 2)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) bh 105 gr. 18 (th þjálfunarliður 13)
Ræða: (5 mín. eða skemur) km 11.1. 4 gr. 5–7; 6, rammi – Stef: Hugmyndir fyrir tilbeiðslustund fjölskyldunnar. (th þjálfunarliður 20)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Getur þú gefið af tíma þínum og kröftum?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Nýtt byggingarverkefni í bígerð – útdráttur.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr 4. kafli gr. 16–23, upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 34 og bæn