Ísraelskir þrælar snúa til fjölskyldna sinna og landareignar á fagnaðarárinu.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Fagnaðarárið og komandi frelsun
Fagnaðarárið kom í veg fyrir að fólk í Ísrael þyrfti að vera skuldsett alla ævi og lifa í fátækt. (3Mó 25:10; it-1-E 871; sjá forsíðumynd.)
Sala á landareign var í eðli sínu leiga sem byggðist á verðgildi uppskerunnar sem landið átti eftir að gefa af sér. (3Mó 25:15; it-1-E 1200 gr. 2)
Jehóva blessaði fólk sitt þegar það fór eftir lögunum um fagnaðarárið. (3Mó 25:18–22; it-2-E 122, 123)
Innan skamms nýtur mannkynið blessunar táknræna fagnaðarársins þegar það fær algert frelsi frá synd og dauða. – Róm 8:21.
Hvað verður hvert og eitt okkar að gera til að hljóta frelsið sem Jehóva hefur lofað?