26. apríl–2. maí
4. Mósebók 25, 26
Söngur 135 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Geta verk einnar manneskju haft mikil áhrif?“: (10 mín.)
Andlegir gimsteinar: (10 mín.)
4Mó 26:55, 56 – Hvernig skipti Jehóva landinu skynsamlega á milli ættkvísla Ísraelsmanna? (it-1-E 359 gr. 1, 2)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja frá?
Biblíulestur: (4 mín.) 4Mó 25:1–18 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín.) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín.) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Kynntu og ræddu um (en spilaðu ekki) myndband að eigin vali. (th þjálfunarliður 3)
Ræða: (5 mín.) w04-E 1.4. 29 – Stef: Hvers vegna eru ekki sömu tölur nefndar í 4. Mósebók 25:9 og 1. Korintubréfi 10:8? (th þjálfunarliður 17)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Vandaðu valið á vinum“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Dæmi okkur til viðvörunar – útdráttur. Hvettu alla til að horfa á myndbandið Warning Examples for Our Day í fullri lengd.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 14 gr. 8–14 og rammagreinin „Hann dó Guði til heiðurs“.
Lokaorð (3 mín.)
Söngur 55 og bæn