25.–31. MARS
SÁLMUR 22
Söngur 19 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)
Hermenn varpa hlutkesti um yfirhöfn Jesú
1. Ýmsu var spáð fyrir varðandi dauða Jesú
(10 mín.)
Það myndi líta út fyrir að Guð hefði yfirgefið Jesú. (Sl 22:1; w11 15.8. 15 gr. 16)
Jesús myndi verða smánaður. (Sl 22:7, 8; w11 15.8. 15 gr. 13)
Hlutkesti yrði varpað um fatnað Jesú. (Sl 22:18; w11 15.8. 15 gr. 14; sjá forsíðumynd)
2. Andlegir gimsteinar
(10 mín.)
Sl 22:22 – Á hvaða tvo vegu getum við líkt eftir sálmaritaranum? (w07 1.1. 15 gr. 7; w03 1.12. 8 gr. 4)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?
3. Biblíulestur
(4 mín.) Sl 22:1–19 (th þjálfunarliður 2)
4. Að hefja samræður
(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. (lmd kafli 4 liður 4)
5. Eftirfylgni
(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Hafðu aftur samband við kunningja sem þáði hjá þér boðsmiða á minningarhátíðina. (lmd kafli 4 liður 3)
6. Ræða
(5 mín.) w20.07 12, 13 gr. 14–17 – Stef: Biblíuspádómar byggja upp sterka trú. (th þjálfunarliður 20)
Söngur 95
7. Staðbundnar þarfir
(15 mín.)
8. Safnaðarbiblíunám
(30 mín.) bt kafli 7 gr. 14–18, rammar á bls. 57, 58