Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb25 janúar bls. 10-11
  • 10.–16. febrúar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • 10.–16. febrúar
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2025
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2025
mwb25 janúar bls. 10-11

10.–16. FEBRÚAR

SÁLMUR 147–150

Söngur 12 og bæn | Inngangsorð (1 mín.)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sálmaritari horfir á stjörnum prýddan himininn og lofar Jehóva. Musterið í Jerúsalem er í nágrenninu.

1. Við höfum margar ástæður til að lofa Jah

(10 mín.)

Honum er annt um okkur hvert og eitt. (Sl 147:3, 4; w17.07 18 gr. 5, 6)

Hann er hluttekningarsamur og notar mátt sinn til að hjálpa okkur. (Sl 147:5; w17.07 18 gr. 7)

Hann veitir okkur þá blessun að tilheyra fólki sínu. (Sl 147:19, 20; w17.07 21 gr. 18)


SPYRÐU ÞIG: Hvað fleira fær mig til að vilja lofa Jehóva?

2. Andlegir gimsteinar

(10 mín.)

  • Sl 148:1, 10 – Í hvaða skilningi lofa „fleygir fuglar“ Jehóva? (it-1-E 316; cl kafli 5 gr. 16; w04 1.7. 12 gr. 22)

  • Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar langar þig til að segja frá?

3. Biblíulestur

(4 mín.) Sl 148:1–149:9 (th þjálfunarliður 11)

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

4. Að hefja samræður

(3 mín.) HÚS ÚR HÚSI. Viðmælandinn segir þér að hann sé með alvarlegan sjúkdóm. (lmd kafli 2 liður 5)

5. Að hefja samræður

(4 mín.) TRÚIN BOÐUÐ ÓFORMLEGA. Leitaðu að tækifæri til að segja viðmælanda þínum frá efni sem þú hefur nýlega heyrt á samkomu. (lmd kafli 4 liður 3)

6. Ræða

(5 mín.) w19.03 10 gr. 7–11 – Stef: Hlýðið á Jesú – boðið fagnaðarboðskapinn. Notaðu myndina í ræðunni. (th þjálfunarliður 14)

Hjón á strönd segja manni frá trúnni.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Söngur 159

7. Ársskýrsla

(15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.

Lestu bréfið frá deildarskrifstofunni um ársskýrsluna. Bjóddu áheyrendum síðan að segja frá öðru jákvæðu efni í Þjónustuskýrslu Votta Jehóva um allan heim 2024. Hafðu viðtal við boðbera sem þú hefur valið fyrir fram og geta sagt hvetjandi frásögur úr boðuninni á liðnu ári.

Bræður og systur að boða trúna á ýmsum stöðum í heiminum. Þau boða trúna við ritatrillur, með fjarfundabúnaði, hús úr hús og á fleiri vegu.

8. Safnaðarbiblíunám

(30 mín.) bt kafli 22 gr. 7–14, rammar á bls. 174, 177

Lokaorð (3 mín.) | Söngur 37 og bæn

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila