Námsútgáfa
JANÚAR 2021
NÁMSGREINAR FYRIR 1. MARS–4. APRÍL 2021
© 2020 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
Þetta tímarit er ekki til sölu. Útgáfa þess er þáttur í alþjóðlegri biblíufræðslu sem kostuð er með frjálsum framlögum. Þú getur farið inn á donate.jw.org til að gefa framlag.
Nema annað sé tekið fram er vitnað í Nýheimsþýðingu Biblíunnar í Grísku ritningunum og Biblíuna frá 2010 í Hebresku ritningunum. Tilvitnanir í New World Translation of the Holy Scriptures eru merktar NW. Leturbreytingar eru okkar.
FORSÍÐUMYND:
Múgurinn mikli í hvítum skikkjum og með pálmagreinar í höndunum stendur frammi fyrir skínandi hásæti Guðs og lambinu. (Sjá 3. námsgrein, grein 7.)