Námsútgáfa
FEBRÚAR 2021
NÁMSGREINAR FYRIR 5. APRÍL–2. MAÍ 2021
© 2020 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
Þetta tímarit er ekki til sölu. Útgáfa þess er þáttur í alþjóðlegri biblíufræðslu sem kostuð er með frjálsum framlögum. Þú getur farið inn á donate.jw.org til að gefa framlag.
Nema annað sé tekið fram er vitnað í Nýheimsþýðingu Biblíunnar í Grísku ritningunum og Biblíuna frá 2010 í Hebresku ritningunum. Tilvitnanir í New World Translation of the Holy Scriptures eru merktar NW. Leturbreytingar eru okkar.
FORSÍÐUMYND:
Abígail kemur til Davíðs eftir að hafa sent honum og mönnum hans mat. Hún beygir sig til jarðar og hvetur hann til að baka sjálfum sér ekki blóðskuld með því að hefna sín. (Sjá 6. námsgrein, grein 16.)