Námsútgáfa
NÓVEMBER 2021
NÁMSGREINAR FYRIR 3.–30. JANÚAR 2022
© 2021 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
Þetta tímarit er ekki til sölu. Útgáfa þess er þáttur í alþjóðlegri biblíufræðslu sem kostuð er með frjálsum framlögum. Þú getur farið inn á donate.jw.org til að gefa framlag.
Nema annað sé tekið fram er vitnað í Nýheimsþýðingu Biblíunnar í Grísku ritningunum og Biblíuna frá 2010 í Hebresku ritningunum. Tilvitnanir í New World Translation of the Holy Scriptures eru merktar NW. Leturbreytingar eru okkar.
FORSÍÐUMYND:
Orpa sneri aftur til Móabs en Rut varð eftir hjá Naomí og sagði við hana: „Hvert sem þú ferð þangað fer ég.“ (Sjá 45. námsgrein, grein 13.)