Valið efni á JW Library og JW.ORG
FLEIRI VIÐFANGSEFNI
Trúfélög og stríðið í Úkraínu – hvað segir Biblían?
Trúarleiðtogar andstæðra fylkinga í stríði beita áhrifum sínum á allt annan hátt en Jesús kenndi fylgjendum sínum að gera.
REYNSLUSÖGUR AF VOTTUM JEHÓVA
Þau buðu sig fúslega fram – í Brasilíu
Meðan Rúbia var í heimsókn hjá vinkonu sinni sem er brautryðjandi í litlum söfnuði í Brasilíu gerðist svolítið sem breytti lífi hennar.