Námsútgáfa
DESEMBER 2023
NÁMSGREINAR FYRIR: 5. FEBRÚAR–3. MARS 2024
© 2023 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
Þetta tímarit er ekki til sölu. Útgáfa þess er þáttur í alþjóðlegri biblíufræðslu sem kostuð er með frjálsum framlögum. Þú getur farið inn á donate.jw.org til að gefa framlag.
Nema annað sé tekið fram er vitnað í Nýheimsþýðingu Biblíunnar.
FORSÍÐUMYND:
Margt ungt fólk sem hefur fengið kennslu frá Biblíunni og farið eftir því sem það hefur lært hefur orðið þroskaðir kristnir einstaklingar. (Sjá 52. námsgrein, grein 21 og 53. námsgrein, greinar 19 og 20.)