Efnisyfirlit
Júlí–ágúst 2014
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania.
FORSÍÐUEFNI
Leiðir til að takast á við streitu
BLS. 4-7
12 Átt þú á hættu að fá tannholdsbólgu?
16 „Spekin kallar“ – heyrir þú í henni?
MEIRA Á NETINU
UNGLINGAR
Kynntu þér svör Biblíunnar við fjölmörgum spurningum ungs fólks. Til dæmis:
• „Hvernig get ég vanið mig af því að slá hlutunum á frest?“
• „Er ég tilbúin(n) að byrja með einhverjum?“
• „Hvað ef foreldrar mínir eru að skilja?“
Horfðu einnig á myndband þar sem ungt fólk talar um líkamsímynd.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ > UNGLINGAR)
BÖRN
Þið getið lesið biblíusögur í myndum og notað verkefnin til að hjálpa börnunum að kynnast betur persónum úr Biblíunni og tileinka sér gott siðferði.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ > (Look under BIBLE TEACHINGS > BÖRN)