FLEIRI RÁÐ FYRIR FJÖLSKYLDUNA
Í BIBLÍUNNI ER AÐ FINNA ÁREIÐANLEGA LEIÐSÖGN fyrir hjón, foreldra og unglinga. Meginreglur hennar geta hjálpað fólki að þroska með sér góða dómgreind og rökhugsun. – Orðskviðirnir 1:1-4.
Í BIBLÍUNNI ER EINNIG AÐ FINNA SVÖR VIÐ STÓRU SPURNINGUNUM Í LÍFINU SVO SEM:
Hver er tilgangur lífsins?
Á Guð sök á þjáningum okkar?
Hvað gerist við dauðann?
Við hvetjum þig til að rannsaka Biblíuna og finna svör við þessum spurningum og fleirum. Horfðu á myndskeiðið Hvers vegna ættum við að kynna okkur Biblíuna? Farðu inn á www.pr2711.com/is.