1. HLUTI
‚Ógurlegur máttur‘
Í þessum bókarhluta skoðum við frásagnir í Biblíunni sem vitna um mátt Jehóva til að skapa, eyða, vernda og endurnýja. Við fyllumst hugrekki og von þegar við skiljum hvernig Jehóva Guð, sem býr yfir „ógurlegum mætti“, beitir „gríðarlegum krafti“ sínum. – Jesaja 40:26.