2. HLUTI
„Jehóva elskar réttlæti“
Ranglætið er mikið í heiminum og margir skella skuldinni á Guð. En Biblían kennir hjartnæman sannleika – þann að „Jehóva elskar réttlæti“. (Sálmur 37:28) Við fræðumst um það í þessum bókarhluta hvernig hann hefur sýnt fram á þetta og könnum hvernig það veitir öllu mannkyni von.