3. HLUTI
„Vitur í hjarta“
Sönn viska er einhver verðmætasti fjársjóður sem hugsast getur. Jehóva einn er höfundur hennar. Í þessum bókarhluta skyggnumst við inn í takmarkalausa visku Jehóva Guðs sem er „vitur í hjarta“ eins og hinn trúi Job komst að orði. – Jobsbók 9:4.