Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • yp2 bls. 172-173
  • Foreldrar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Foreldrar
  • Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
  • Svipað efni
  • Hvernig get ég kynnst foreldrum mínum betur?
    Vaknið! – 2009
  • Hvað á ég að gera ef foreldrar mínir rífast?
    Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
  • Hvers vegna skilja foreldrar mínir mig ekki?
    Spurningar unga fólksins — svör sem duga
  • Hvers vegna á ég að ‚heiðra föður minn og móður‘?
    Spurningar unga fólksins — svör sem duga
Sjá meira
Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
yp2 bls. 172-173

6. HLUTI

Foreldrar

Foreldrar þínir hafa meiri lífsreynslu en þú. Þau hafa þegar gengið í gegnum allar þær líkamlegu og tilfinningalegu breytingar sem fylgja unglingsárunum. Ef allt væri eins og best væri á kosið ættu þau að vera í góðri aðstöðu til að leiða þig í gengum þennan tíma. En stundum virðast foreldrarnir vera hluti af vandamálinu — en ekki lausnin. Þú gætir til dæmis verið að glíma við eitthvað af eftirfarandi:

□ Foreldrar mínir eru alltaf að gagnrýna mig.

□ Pabbi eða mamma er háð vímuefnum eða áfengi.

□ Foreldrar mínir eru alltaf að rífast.

□ Pabbi og mamma búa ekki lengur saman.

Í köflum 21-25 færðu hjálp til að takast á við þessi vandamál og önnur.

[Heilsíðumynd á blaðsíðu 172, 173]

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila