Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 15
  • Sköpunin vitnar um dýrð Jehóva

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Sköpunin vitnar um dýrð Jehóva
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Jörðin — eilíf arfleifð hógværra manna
    Vaknið! – 1989
  • Göngum með Guði
    Lofsyngjum Jehóva
  • Guð byrjar að skapa
    Biblíusögubókin mín
  • Himnarnir segja frá dýrð Guðs
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 15

Söngur 15

Sköpunin vitnar um dýrð Jehóva

Prentuð útgáfa

(Sálmur 19)

1. Jehóva Guð, þér þakkir vöndum vel,

að þér ber vitni dýrlegt himinhvel.

Dag eftir dag og hverja dimma nótt,

án orða drjúga veitir visku gnótt.

Dag eftir dag og hverja dimma nótt,

án orða drjúga veitir visku gnótt.

2. Þú hefur myndað sól og mánann gert,

með settum mörkum framgang hafsins skert.

Við lyftum augum, dáum undur öll,

dolfallin að þú heyrir okkar köll.

Við lyftum augum, dáum undur öll,

dolfallin að þú heyrir okkar köll.

3. Öll lög þín háleit eru, helg og sönn,

dag hvern við heiðrum því þín boð og bönn.

Þitt lögmál góða gulli betra er,

ó, Drottinn, gef að við því fylgjum þér.

Þitt lögmál góða gulli betra er,

ó, Drottin, gef að við því fylgjum þér.

(Sjá einnig Sálm. 12:7; 89:8; 144:3; Rómv.1:20.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila