Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 91
  • Faðir minn, Guð og vinur

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Faðir minn, Guð og vinur
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Guð er vinur minn og faðir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Þú heitir Jehóva
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Kennum þeim að vera staðfastir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Kennum þeim að vera staðföst
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 91

Söngur 91

Faðir minn, Guð og vinur

Prentuð útgáfa

(Hebreabréfið 6:10)

1. Lífið oft leikur menn hart,

lífinu fylgja oft tregatár.

Samt skal ég segja hvern dag,

ég sannleik gaf mín ár.

(VIÐLAG)

Já, Guð, minn vinur góður,

hann aldrei gleymir auðsýndri ást.

Hann er mér ávallt nærri,

aldrei ástúð Jehóva brást.

Já, hann er öruggt hæli,

hann mun mig vernda um ár og síð.

Drottinn helgur, faðir, vinur,

Guð alla tíð.

2. Æskunnar skeið liðið er,

upprunnir dagarnir vondu hér.

Samt get ég séð trúnni með

að sönn þó von mín er.

(VIÐLAG)

Já, Guð, minn vinur góður,

hann aldrei gleymir auðsýndri ást.

Hann er mér ávallt nærri,

aldrei ástúð Jehóva brást.

Já, hann er öruggt hæli,

hann mun mig vernda um ár og síð.

Drottinn helgur, faðir, vinur,

Guð alla tíð.

(Sjá einnig Sálm. 71:17, 18.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila