Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 85
  • Jehóva veitir fullkomin laun

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Jehóva veitir fullkomin laun
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Jehóva launi þér að fullu
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Þjónum Jehóva af allri sálu
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Tilbiðjið Jehóva á æskuárunum
    Lofsyngjum Jehóva
  • Þjónum Jehóva af allri sálu
    Lofsyngjum Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 85

Söngur 85

Jehóva veitir fullkomin laun

Prentuð útgáfa

(Matteus 19:29)

1. Trúr Jehóva er og hann þekkir vel þá

sem þjóna af dug og af dáð.

Hann veit að tryggð þeirra sem virða hann mest

oft veldur þeim hryggð sem var spáð.

Ef þú hefur hrökklast burt fjölskyldu frá

ver fullviss að tjón þitt Guð sér.

Hann bætir það allt upp með bræðralagsgjöf

og blessun sem eilíft líf er.

(VIÐLAG)

Megi Jehóva hæsti hugga þig

og megi hann að fullu launa þér.

Hans vængjum undir þú átt þér skjól.

Trúr alvaldur Guð er. Þig Jehóva sér.

2. Hvort einhleypið hlutskipti er eða val,

það oft kemur þjónum Guðs vel.

Þá geta þeir leitað fyrst Guðsríkis meir

og guðræknir ræktað rétt þel.

Ef einmanleikinn þeim einhleypu nær

í einlægni þá styðjum við.

Sem bræður og systur við sýnum þann styrk

að synja þeim aldrei um lið.

(VIÐLAG)

Megi Jehóva hæsti hugga þig

og megi hann að fullu launa þér.

Hans vængjum undir þú átt þér skjól.

Trúr alvaldur Guð er. Þig Jehóva sér.

(Sjá einnig Dóm. 11:38-40; Rut. 2:12; Matt. 19:12.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila