Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sn söngur 127
  • Hús sem ber nafn þitt

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hús sem ber nafn þitt
  • Lofsyngjum Jehóva
  • Svipað efni
  • Hús sem ber nafn þitt
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Lofgjörðarlag
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Heyr mínar bænir
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Heyrðu bæn mína
    Lofsyngjum Jehóva
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva
sn söngur 127

Söngur 127

Hús sem ber nafn þitt

Prentuð útgáfa

(1. Kronikubók 29:16)

1. Ó Jehóva hvílíkur heiður

að hafa mátt reisa þér hús.

Við bjóðum það fram þér til frægðar

og fagnandi gerum það fús.

Það allt sem við getum þér gefið

var gjöf sem fyrst tilheyrði þér.

En fé okkar, vinnu og færni

þér færum sem margfalt það ber.

(VIÐLAG)

Við helgum þér, Guð, þetta hús

svo þitt nafn hér fái stað.

Hús þetta vígjum við þér fús,

Drottinn, viltu þiggja það?

2. Við fyllum nú húsið þitt, faðir,

með fagurri lofgerð um þig.

Hún magnist er fleiri fá menntun

og meta þinn réttlætisstig.

Við helgum þér, Jehóva, húsið

og höldum því við eins og þarf.

Og stöðugt til vitnis það standi

og styðji þitt boðunarstarf.

(VIÐLAG)

Við helgum þér, Guð, þetta hús

svo þitt nafn hér fái stað.

Hús þetta vígjum við þér fús,

Drottinn, viltu þiggja það?

(Sjá einnig 1. Kon. 8:18, 27; 1. Kron. 29:11-14; Post. 20:24.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila