Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • snnw söngur 152
  • Von okkar, athvarf og öruggt traust

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Von okkar, athvarf og öruggt traust
  • Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Svipað efni
  • Von okkar, athvarf og öruggt traust
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Þú heitir Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Einstök eignarþjóð
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Hvaða kennd finnur þú?
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
Sjá meira
Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
snnw söngur 152

Söngur 152

Von okkar, athvarf og öruggt traust

Prentuð útgáfa

(Orðskviðirnir 14:26)

  1. Þú ert okkur athvarf, Jehóva,

    því örugg vonin er.

    Þessi von mitt hjarta hrífur,

    ég hana öðrum ber.

    Stundum linnulausar áhyggjur

    geta lamað okkar þrá.

    Og sú von, sem vakti fögnuð,

    þá víkur hjarta frá.

    (VIÐLAG)

    Þú ert von okkar, athvarf

    og öruggt traust.

    Og allri þörf geturðu mætt.

    Ég get boðað og kennt

    alveg óttalaust

    og treysti því að mín sé gætt.

  2. Gef mér hjarta hreint, ó, Jehóva,

    og hug sem verndar sál.

    Ávallt huggun hefur veitt mér

    er hrjá mig erfið mál.

    Þessi hugsun er mér hughreysting

    getur hörkveik glætt á ný.

    Já, hún fúsleik okkur færir

    að flytja boð þín hlý.

    (VIÐLAG)

    Þú ert von okkar, athvarf

    og öruggt traust.

    Og allri þörf geturðu mætt.

    Ég get boðað og kennt

    alveg óttalaust

    og treysti því að mín sé gætt.

(Sjá einnig Sálm. 72:13, 14; Orðskv. 3:5, 6, 26; Jer. 17:7.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila