Gleðjum hjarta Jehóva
FYRIR HÁDEGI
9:30 Tónlist
9:40 Söngur 29 og bæn
9:50 Gleðjum hjarta Jehóva
10:05 Ræðusyrpa: Líkjum eftir fjórum af eiginleikum Jehóva
• Verum réttlát
• Misnotum ekki vald
• Sýnum visku
• Sýnum kærleika
11:05 Söngur 81 og tilkynningar
11:15 Heiðrum Guð með því að „bera mikinn ávöxt“
11:30 Vígsla og skírn
12:00 Söngur 49
EFTIR HÁDEGI
13:10 Tónlist
13:20 Söngur 28 og bæn
13:30 Opinber biblíutengdur fyrirlestur: Hvernig getum við glatt Guð?
14:00 Yfirlit yfir námsefni Varðturnsins
14:30 Söngur 35 og tilkynningar
14:40 Ræðusyrpa: Gleðjum Jehóva með hegðun okkar ...
• í einkalífinu
• í fjölskyldunni
• í söfnuðinum
• í byggðarlaginu
15:40 Gleði Jehóva er styrkur ykkar
16:15 Söngur 110 og bæn