Guðveldisfréttir
Angóla: Í desembermánuði jókst balaðdreifingin í heild um meira en 10.000 blöð frá síðasta hámarki. Boðberarnir 21.965 stjórna 60.691 biblíunámi.
Gvatemala: Í desember voru 13.243 boðberar og það var þeim gleðiefni að sjá 32.911 sækja umdæmismótin „Kennsla Guðs.“ Á þessum mótum létu 597 skírast.
Lettland: Stafið heldur áfram að sækja fram á Lettlandi. Í desember síðastliðnum gáfu 577 boðberar skýrslu. Alls voru haldin 1816 heimabiblíunám og safnaðarboðberar dreifðu að meðaltali 20,5 blöðum.
Miðbaugs-Gínea: Boðberarnir 219 höfðu sérstaka mótsdaginn sinn í desember. Hámarksaðsóknin var 521 og 7 létu skírast.