Guðveldisfréttir
Eþíópía: Í febrúar skiluðu 4587 boðberar inn starfsskýrslu. Það var nýtt hámark. Tveir nýir ríkissalir voru vígðir þar í þeim mánuði.
Filippseyjar: Greint var frá nýju boðberahámarki í febrúar, 119.549 boðberum.
Kýpur: Í febrúar náðist nýtt boðberahámark með 1626 boðbera. Sérstaka mótsdaginn sóttu 2249.
Rúanda: Umdæmismótið “Guðsótti“ var nýlega haldið í smáum hópum og alls voru 6062 viðstaddir og 178 létu skírast.
Trínidad: Nýtt boðberahámark, 6.786 boðberar, var þar í febrúar.