Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 4.00 bls. 2
  • Kostgæfni sem hvetur fjöldamarga

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Kostgæfni sem hvetur fjöldamarga
  • Ríkisþjónusta okkar – 2000
  • Svipað efni
  • Ætlarðu að líkja eftir kostgæfni Jehóva og Jesú í kringum minningarhátíðina?
    Ríkisþjónusta okkar – 2015
  • Þrjátíu aðstoðarbrautryðjendur óskast
    Ríkisþjónusta okkar – 1997
  • Verðugt markmið fyrir næsta þjónustuár
    Ríkisþjónusta okkar – 2007
  • Munum við endurtaka það?
    Ríkisþjónusta okkar – 1998
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 2000
km 4.00 bls. 2

Kostgæfni sem hvetur fjöldamarga

Páll postuli hrósaði Korintumönnum fyrir kostgæfni í góðu verki og sagði hana hafa „verið hvatning fyrir fjöldamarga“ trúbræður þeirra. (2. Kor. 9:2) Oft geta einstakir boðberar, fjölskyldur, bóknámshópar eða heilir söfnuðir haft sams konar áhrif með kostgæfni sinni í boðunarstarfinu. Hér eru nokkrar leiðir til að sýna kostgæfni í þjónustunni.

◼ Notaðu laugardaga til blaðastarfs.

◼ Farðu eitthvað út í boðunarstarfið á sunnudögum.

◼ Taktu þátt í kvöldstarfi þegar daginn tekur að lengja.

◼ Taktu þátt í sérstökum starfsdögum safnaðarins.

◼ Notaðu vinnufrí eða skólafrí til að fara út í boðunarstarfið.

◼ Styddu starfsátakið í farandhirðisvikunni.

◼ Vertu aðstoðarbrautryðjandi einn mánuð eða fleiri á ári.

◼ Hagræddu málum þínum til að þú getir gerst reglulegur brautryðjandi ef mögulegt er.

Sjá Árbók votta Jehóva 2000, bls. 17-19.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila