Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 4.01 bls. 2
  • Kynnstu krafti Biblíunnar í lífi þínu

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Kynnstu krafti Biblíunnar í lífi þínu
  • Ríkisþjónusta okkar – 2001
  • Svipað efni
  • Biblían — kraftur hennar í lífi þínu
    Ríkisþjónusta okkar – 2010
  • Hvernig getur fjölskyldan þín notið hamingju? – 2. hluti
    Von um bjarta framtíð – biblíunámskeið
  • Sjáðu kraft Biblíunnar að verki!
    Ríkisþjónusta okkar – 1999
  • Foreldrar, hjálpið börnunum ykkar að elska Jehóva
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2022
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 2001
km 4.01 bls. 2

Kynnstu krafti Biblíunnar í lífi þínu

Svaraðu frá eigin brjósti eftirfarandi spurningum um myndbandið The Bible — Its Power in Your Life (Biblían — kraftur hennar í lífi þínu): (1a) Hvað hefur gefið milljónum manna kraft til að breyta lífi sínu til betri vegar? (Hebr. 4:12) (1b) Hvað þarf til að leysa þennan kraft úr læðingi og beita honum í lífi sínu? (2) Í hvaða ritningarstaði var vísað til að hjálpa hjónum að (a) bæta tjáskiptin og (b) stjórna skapinu? (3) Hvernig bætir hið kristna viðhorf til hjónabands fjölskyldulífið? (Ef. 5:28, 29) (4) Hvernig er Jehóva Guð til fyrirmyndar í því að gefa börnum það þrennt sem þau þrá og þurfa, og hvernig geta foreldrar gert hið sama? (Mark. 1:9-11) (5) Hvers vegna ættu foreldrar sjálfir að fræða börn sín um Biblíuna, og hvað sýnir að reglufesta er nauðsynleg? (5. Mós. 6:6, 7) (6) Hvernig geta foreldrar gert fjölskyldunámið skemmtilegt? (7) Hvað fleira en biblíukennslu hvetur orð Guðs foreldra til að veita börnum sínum? (8) Hvernig geta heilræði Biblíunnar hjálpað fólki að komast af fjárhagslega? (9) Hvaða frumreglur Ritningarinnar draga úr heilsufarsvandamálum, sé þeim fylgt? (10) Hvernig hafa frumreglur Biblíunnar gert gæfumuninn í lífi þínu? (11) Hvernig getur myndbandið hvatt þá sem þú heimsækir í boðunarstarfinu til að þiggja heimabiblíunámskeið?

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila