Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 10.14 bls. 2
  • Útskýrum trú okkar varðandi árið 1914

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Útskýrum trú okkar varðandi árið 1914
  • Ríkisþjónusta okkar – 2014
  • Svipað efni
  • Gagnleg greinaröð fyrir boðunarstarfið
    Ríkisþjónusta okkar – 2013
  • Hvenær tók ríki Guðs til starfa? (2. hluti)
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2015
  • Hvenær tók ríki Guðs til starfa? (1. hluti)
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2014
  • ‚Fylgið mér‘
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2002
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 2014
km 10.14 bls. 2

Útskýrum trú okkar varðandi árið 1914

Í Biblíunni fáum við eftirfarandi hvatningu: „Verið ætíð reiðubúin að svara hverjum manni sem krefst raka fyrir voninni sem þið eigið. En gerið það með hógværð og virðingu.“ (1. Pét. 3:15, 16) Eðlilega getur það verið áskorun að útskýra djúp biblíusannindi eins og hvernig við vitum að Guðsríki tók völd árið 1914. Við höfum fengið grein í tveimur hlutum sem mun auðvelda okkur þetta, „Samræður um Biblíuna – hvenær tók Guðsríki til starfa?“ Þessar greinar birtast í Varðturninum sem við notum í boðunarstarfinu í nóvember og desember. Þegar þú lest þessar greinar skaltu hugleiða eftirfarandi spurningar með tilliti til hvernig Garðar, boðberinn í samtalinu, nálgast viðfangsefnið.

Hvernig ...

  • lagði hann sameiginlegan grundvöll með því að hrósa? – Post. 17:22.

  • sýndi hann auðmýkt þegar hann útskýrði trú sína? – Post. 14:15.

Hvers vegna var gagnlegt hjá honum að ...

  • rifja efnið upp öðru hverju áður en hann hélt áfram?

  • gera hlé við og við og spyrja húsráðandann hvort hann hafi skilið útskýringarnar?

  • reyna ekki að fara yfir of mikið efni í einni heimsókn? – Jóh. 16:12.

Við getum verið Jehóva, okkar mikla ,læriföður‘, þakklát fyrir að kenna okkur að útskýra djúp biblíusannindi fyrir þeim sem eru andlega hungraðir. – Jes. 30:20.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila