FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMUR 26-33
Biddu Jehóva um hugrekki
Það veitti Davíð hugrekki að rifja upp hvernig Jehóva hafði hjálpað honum.
Þegar Davíð var ungur bjargaði Jehóva honum frá ljóni.
Jehóva hjálpaði Davíð að drepa bjarndýr til að vernda hjörðina.
Jehóva studdi Davíð þegar hann drap Golíat
Hvað hjálpar okkur að vera hugrökk eins og Davíð?
Bæn.
Boðun.
Samkomusókn.
Sjálfsnám og tilbeiðslustund fjölskyldunnar.
Að hvetja aðra.
Að rifja upp hvernig Jehóva hefur hjálpað okkur.