FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 69-73
Þjónar Jehóva hafa brennandi áhuga á sannri tilbeiðslu
Áhugi okkar á sannri tilbeiðslu ætti að vera augljós
Davíð sýndi brennandi áhuga á þjónustunni við Jehóva alla ævi.
Davíð var vandlátur vegna nafns Guðs og umbar ekki að það væri lastað.
Hinir eldri geta hjálpað þeim yngri að fá brennandi áhuga
Sálmaritarinn, hugsanlega Davíð, sýndi að hann hafði áhuga á að hvetja komandi kynslóð.
Foreldrar og reyndir bræður og systur geta þjálfað unga fólkið.