Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb16 október bls. 4
  • Gefum góð svör

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Gefum góð svör
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2016
  • Svipað efni
  • Lofum Jehóva í söfnuðinum
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2019
  • Hvetjum hvert annað á safnaðarsamkomum
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2023
  • Lofum Jehóva „í söfnuðinum“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2003
  • Haltu fast við játningu vonar þinnar án þess að hvika
    Ríkisþjónusta okkar – 1994
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2016
mwb16 október bls. 4

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Gefum góð svör

Drengur réttir upp hönd í Varðturnsnámi, systir svarar í Varðturnsnámi

Góð svör eru uppbyggjandi fyrir söfnuðinn. (Róm 14:19) Þau koma þeim líka að gagni sem gefa þau. (Okv 15:23, 28) Við ættum því að reyna að svara að minnsta kosti einu sinni á hverri samkomu. Við fáum auðvitað ekki að svara í hvert sinn sem við réttum upp hönd. Þess vegna er best að undirbúa svör við nokkrum spurningum.

Gott svar ...

  • er einfalt, skýrt og stutt. Í flestum tilfellum tekur það 30 sekúndur eða minna.

  • er best ef við notum okkar eigin orð.

  • er ekki ónauðsynleg endurtekning á svari sem er þegar komið.

Ef þú færð að svara fyrst ...

  • skaltu koma með einfalt og beint svar við spurningunni.

Ef búið er að svara spurningunni gætirðu ...

  • sýnt hvernig biblíuvers sem er vitnað í styður hugmyndina sem er til umræðu.

  • nefnt hvernig efnið hefur áhrif á líf okkar.

  • útskýrt hvernig hægt er að nota upplýsingarnar.

  • sagt stutta frásögu sem undirstrikar lykilatriðin.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila