FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 17-21
Leyfðu Jehóva að móta hugsun þína og hegðun
Leyfðu Jehóva að móta þig
Jehóva mótar okkar andlega mann með leiðbeiningum og aga.
Við þurfum að vera móttækileg og hlýðin.
Jehóva þvingar okkur aldrei til að gera eitthvað sem við viljum ekki gera.
Leirkerasmiður getur ákveðið að nota leirker til annarra nota en hann ætlaði upphaflega
Þar sem Jehóva hefur gefið okkur frjálsan vilja getum við valið hvort við leyfum honum að móta okkur eða ekki.
Samskipti Jehóva við fólk ráðast af því hvernig það bregst við leiðbeiningum hans.