FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SAKARÍA 9-14
Haltu þig í fjalldalnum
Jehóva myndaði ,firnavíðan dal‘ árið 1914 þegar hann setti á fót ríki Messíasar, það er stjórn eða ,fjall‘ sem heyrir líka undir drottinvald Jehóva. Frá árinu 1919 hafa þjónar Guðs notið verndar í fjalldalnum.
Hvernig flýr fólk í fjalldalinn til að njóta verndar?
Öllum þeim sem leita ekki verndar í þessum táknræna fjalldal verður eytt í Harmagedón.
Hvernig get ég notið verndar í fjalldalnum?