Trúin boðuð á Tonga.
Tillögur að umræðum
●○○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Hvernig er hægt að vita hvað framtíðin ber í skauti sér?
Biblíuvers: Jes 46:10
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hverju lofar Guð varðandi framtíð mannkynsins og jarðarinnar?
○●○ FYRSTA ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hverju lofar Guð varðandi framtíð mannkynsins og jarðarinnar?
Biblíuvers: Slm 37:29
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig getum við öðlast vonina sem okkur stendur til boða í Biblíunni?
○○● ÖNNUR ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hvernig getum við öðlast vonina sem okkur stendur til boða í Biblíunni?
Biblíuvers: Slm 37:34
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvaða lífsstefnu býður Guð okkur að fylgja?