FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LÚKAS 1 Líktu eftir auðmýkt Maríu Jehóva valdi Maríu til að fara með þetta sérstaka hlutverk vegna þess að hún hafði einstakt hjartalag. 1:38, 46-55 Hvernig bera orð Maríu vitni um ... auðmýkt? sterka trú? þekkingu á ritningunum? þakklæti?