FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JÓHANNES 9-10
Jesú er annt um sauði sína
Samband fjárhirðis og sauða byggist á þekkingu og trausti. Jesús, góði hirðirinn, þekkir hvern og einn af sauðum sínum, þarfir þeirra, veikleika og styrkleika. Sauðirnir þekkja hirðinn og treysta forystu hans.
Hvað gerir góði hirðirinn Jesús til að ...
safna sauðum sínum saman?
leiða sauði sína rétta leið?
vernda sauði sína?
næra sauði sína?