FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | OPINBERUNARBÓKIN 13–16
Óttastu ekki villidýrin ógurlegu
Ef við skiljum hvað villidýrin tákna í Opinberunarbókinni 13. kafla þurfum við ekki að óttast þau eða fylgja þeim full aðdáunar eins og mannkynið gerir almennt.
Tengdu villidýrin við það sem þau tákna
VILLIDÝR
Drekinn – Op 13:1, neðanmáls.
Villidýrið með hornin tíu og höfuðin sjö. – Op 13:1, 2.
Villidýrið með tvö horn eins og lamb. – Op 13:11.
Líkneskið af villidýrinu. – Op 13:15.
VELDI
Ensk-ameríska heimsveldið.
Þjóðabandalagið og arftaki þess, Sameinuðu þjóðirnar.
Satan djöfullinn.
Allar stjórnir sem standa gegn Guði.