Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb20 júlí bls. 3
  • Hvað getum lært af frásögunni um hinn stolta faraó?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvað getum lært af frásögunni um hinn stolta faraó?
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
  • Svipað efni
  • Móse og Aron hjá Faraó
    Biblíusögubókin mín
  • Fyrstu þrjár plágurnar
    Lærum af sögum Biblíunnar
  • Móse og Aron sýna mikið hugrekki
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
mwb20 júlí bls. 3
Faraó heldur höndinni uppi og snýr andlitinu frá Móse og Aroni þegar þeir reyna að tala við hann.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. MÓSEBÓK 7:26–9:25

Hvað getum við lært af frásögunni um hinn stolta faraó?

8:11, 14, 15; 9:15–17

Faraóar Egyptalands litu á sig sem guði. Það hjálpar okkur að skilja hvers vegna faraó var of stoltur til að hlusta á Móse og Aron og jafnvel á sína eigin spásagnapresta.

Hlustar þú á tillögur annarra? Kanntu að meta það þegar aðrir gefa þér ráð? Eða finnst þér þú alltaf hafa rétt fyrir þér? „Dramb er falli næst.“ (Okv 16:18) Það er mjög mikilvægt að varast hroka.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila