Besalel og Oholíab smíða muni fyrir tjaldbúðina.
Tillögur að umræðum
●○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Eiga ráð Biblíunnar við nú á dögum?
Biblíuvers: 2Tím 3:16
Spurning fyrir næstu heimsókn: Samrýmist Biblían vísindunum?
○● ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Samrýmist Biblían vísindunum?
Biblíuvers: Job 26:7
Spurning fyrir næstu heimsókn: Eru ráð Biblíunnar gagnleg?