FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 3. MÓSEBÓK 6–7
Þakkarfórn
Heillafórnir í Ísrael minna okkur á að það er mikilvægt að tjá Jehóva þakklæti í bæn og með hegðun okkar. – Fil 4:6, 7; Kól 3:15.
Fyrir hvað getum við þakkað Jehóva sérstaklega í bænum okkar? – 1Þe 5:17, 18.
Hvers vegna er það okkur til góðs að vera þakklát?
Hvernig gætu sumir borðað af „borði illra anda“ og hvernig myndi það sýna að þeir væru ekki þakklátir Jehóva? – 1Kor 10:20, 21.