FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 3. MÓSEBÓK 14–15
Sönn tilbeiðsla þarf að vera hrein
Við verðum að vera hrein jafnt að innan sem utan til að halda okkur í skjóli kærleika Guðs. Það þýðir að við höldum okkur fast við mælikvarða Jehóva hvað varðar líkamlegt hreinlæti, siðferðileg gildi og hreina tilbeiðslu. Við forðumst að snerta nokkuð það sem himneskur faðir okkar lítur á sem óhreint.
Hvernig er það mér til góðs að hafna óguðlegum mælikvarða heimsins?