FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Hvers vegna ættum við að forðast aðfinnslusemi?
Jehóva hefur ekki velþóknun á þeim sem eru aðfinnslusamir. (4Mó 11:1; w01 1.8. 11 gr. 20)
Aðfinnslusemi ber vott um sjálfselsku og vanþakklæti. (4Mó 11:4–6; w06 1.9. 23 gr. 7)
Aðfinnslusemi hefur neikvæð áhrif á aðra. (4Mó 11:10–15; it-2-E 719 gr. 4)
Enda þótt Ísraelsmenn hafi lent í ýmsum erfiðleikum í eyðimörkinni gátu þeir verið þakklátir fyrir margt. Ef við höfum það fyrir venju að íhuga allt það góða sem Jehóva gerir fyrir okkur verðum við síður aðfinnslusöm.