FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Mannslíf er dýrmætt í augum Jehóva
Það var auðvelt að komast til griðaborganna. (5Mó 19:2, 3; w17.11 14 gr. 4)
Griðaborgirnar voru til að vernda Ísraelsmenn gegn blóðsekt. (5Mó 19:10; w17.11 15 gr. 9)
Ef við hötum trúsystkini okkar gæti það leitt til blóðsektar. (5Mó 19:11–13; it-1-E 344; lv 74 gr. 3; 82 gr. 18)
SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég sýnt að ég hef sömu afstöðu til lífsins og Jehóva?