FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Lögmálið sýndi að Jehóva er annt um konur
Nýgiftar konur þurftu ekki að sjá á eftir eignmanni sínum í herinn á fyrsta ári hjónabandsins. (5Mó 24:5; it-2-E 1196 gr. 4)
Séð var fyrir efnislegum þörfum ekkna. (5Mó 24:19–21; it-1-E 963 gr. 2)
Lögmálið sá barnlausum ekkjum fyrir tækifæri til að eignast börn. (5Mó 25:5, 6; w11-E 1.3. 23)
SPYRÐU ÞIG: Hvernig get ég sýnt konum í fjölskyldunni og söfnuðinum tillitsemi og virðingu?