Móse kennir fólki Guðs söng sem heiðrar Jehóva.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Lærum af myndmálinu í innblásnum söng
Fræðsla okkar getur verið eins og döggin. (5Mó 32:2, 3; w20.06 10 gr. 8, 9; sjá forsíðumynd)
Jehóva er bjargið. (5Mó 32:4; w09 1.7. 30 gr. 4)
Jehóva verndar fólk sitt líkt og örn verndar unga sína. (5Mó 32:11, 12; w01 1.11. 9 gr. 7)
Hvar er hægt að finna góðar líkingar til að nota við kennsluna?