FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Það sem foreldrar geta lært af Manóa og konu hans
Sýndu gott fordæmi og vertu trúr hinum sanna Guði. (Dóm 13:1, 2, 6)
Leitaðu leiðsagnar Jehóva. (Dóm 13:8; w13 15.8. 16 gr. 1)
Hikaðu ekki við að leiðrétta börnin þín. (Dóm 14:1–4; w05-E 15.3. 25, 26)
Hvaða hjálpargögn eru fáanleg á þínu tungumáli sem auðvelda foreldrum barnauppeldið?