FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Sýnir þú hugrekki eins og Asa?
Asa varði sanna tilbeiðslu af brennandi áhuga. (1Kon 15:11, 12; w12 15.8. 8 gr. 4)
Asa sýndi hugrekki og tók sanna tilbeiðslu fram yfir fjölskylduböndin. (1Kon 15:13; w17.03 19 gr. 7)
Góðir eiginleikar Asa hafa greinilega vegið upp á móti mistökum hans. (1Kon 15:14, 23; it-1-E 184, 185)
SPYRÐU ÞIG: Hef ég brennandi áhuga á sannri tilbeiðslu? Hætti ég að umgangast fólk sem yfirgefur Jehóva, þar á meðal ættingja mína? – 2Jó 9, 10.