LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Tillögur að umræðum
Fyrsta heimsókn
Spurning: Heyrir Guð bænir okkar?
Biblíuvers: Sl 65:2
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvað getum við gert að bænarefni?
Endurheimsókn
Spurning: Hvað getum við gert að bænarefni?
Biblíuvers: 1Jó 5:14
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig svarar Guð bænum okkar?