FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Við þurfum ekki að vera fullkomin til að vera ráðvönd
Job gagnrýndi Guð ranglega. (Job 27:1, 2)
Þótt Job hafi gert mistök gat hann litið á sig sem ráðvandan mann. (Job 27:5; it-1-E 1210 gr. 4)
Við þurfum ekki að vera fullkomin til að vera ráðvönd en við þurfum að elska Jehóva af öllu hjarta. (Mt 22:37; w19.02 3 gr. 3–5)
TIL ÍHUGUNAR: Hvernig hjálpar það okkur að halda út að vita að Jehóva ætlast ekki til þess að við séum fullkomin?