Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w25 nóvember bls. 32
  • Notaðu „andlega gjöf“ þína

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Notaðu „andlega gjöf“ þína
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2025
  • Svipað efni
  • Uppörvið hvert annað hvern dag
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2016
  • Leitin að bestu gjöfinni
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (almenn útgáfa) – 2017
  • Mesta gjöf Guðs – hvers vegna er hún svona verðmæt?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (almenn útgáfa) – 2017
  • „Þetta er langbesta gjöf sem ég hef fengið!“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (almenn útgáfa) – 2017
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2025
w25 nóvember bls. 32

ORÐALAG BIBLÍUNNAR

Notaðu „andlega gjöf“ þína

Við kunnum öll vel að meta uppörvunina sem við fáum frá bræðrum okkar og systrum. En til þess að fá hana þurfum við að gera meira en að verja tíma með þeim. Biblían talar um að við gefum „andlega gjöf“ þegar við styrkjum hvert annað í trúnni. (Rómv. 1:11, 12) Hvernig getum við notað þessa gjöf sem best?

Vertu uppörvandi í tali. Við getum til dæmis með svörum okkar á samkomum beint athyglinni að Jehóva, orði hans og þjónum hans frekar en að sjálfum okkur. Þegar við tölum við trúsystkini okkar getum við ákveðið að tala um það sem byggir upp.

Uppörvaðu aðra með ákvörðunum þínum og því sem þú gerir. Sumir hafa til dæmis ákveðið að vera áfram í fullu starfi í þjónustu Jehóva þrátt fyrir erfiðleika. Aðrir mæta reglulega á samkomur í miðri viku þrátt fyrir vinnuálag eða heilsubrest.

Uppörvar þú trúsystkini þín með orðum þínum og verkum? Og ertu vakandi fyrir andlegum gjöfum frá öðrum?

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila