Aftanmálsgrein
^ [1] (12. grein.) Biblían segir frá fleiri dæmum um þjóna Guðs sem jöfnuðu ágreining með friðsamlegum hætti. Jakob sættist við Esaú (1. Mós. 27:41-45), Jósef sættist við bræður sína (1. Mós. 33:1-11) og Gídeon jafnaði ágreining við Efraímíta. (Dóm. 8:1-3) Manstu eftir fleiri dæmum sem sagt er frá annars staðar í Biblíunni?